Mýtan um dýrar og tímafrekar notendaprófanir á vef

Ein af mýtunum á vefnum er að notendaprófanir séu of kostnaðarsamar og tímafrekar. Þess vegna ákveða vefteymi að sleppa prófunum enda stöðug barátta við tímafjandann og kostnað. Ég hef fullan skilning á því að vefstjórar hafa takmörkuð fjárráð en ég hef enga samúð með þeim sem halda á lofti þessari…

Undirbúningur vefverkefna er vanmetinn

„Ég held að innan við 10% viðskiptavina minna hafi mótaða hugmynd um markmið með smíði á nýjum vef og enn færri hafa spáð í efni á vefnum áður en þeir óska eftir tilboði í smíði á nýjum vef”. Svo mælti ráðgjafi í vefmálum nýlega í spjalli. Ég hrökk ekki í…

Hvernig fáum við bankavef til að mala?

Eftirfarandi grein byggir á fyrirlestri á vefmessu Advania 1. febrúar 2013. Umfjöllunarefnið var  smíði á vef Íslandsbanka sem fór í loftið febrúar 2012 og tilurð skalanlegrar útgáfu af sama vef í desember 2012. Fyrir mér vakti að reyna að gefa eins raunsanna mynd af undirbúningi, áskorunum, vangaveltum og aðferðafræði sem Íslandsbanki…

Ertu hrokafullur eða samúðarfullur vefstjóri?

Hroki er höfuðsynd í vefstjórn. Til að ná árangri í vefstjórn er nauðsynlegt að byggja upp þekkingu. Skoðanir eru fínar en þær skila ekki miklum árangri. Fáfræði um viðfangsefnin, notendur, viðskiptavini, strauma og stefnur leiðir vefstjóra á villigötur. Vefstjórar þurfa að hafa áhuga á viðfangsefninu, hafa skilning og samúð með…

Nærðu sambandi við notendur vefsins?

Ein mesta áskorun sem ég hef fengist við í starfi vefstjóra síðastliðin 15 ár er að fá viðbrögð frá notendum. Það er eins og það þurfi að draga fram skoðanir og viðbrögð þeirra með töngum. En loksins, loksins er komin aðferð sem skilar nokkrum árangri. Notendur læðast um í myrkinu…

Á vefnum þarf fókus og einfaldleika

Á vefnum er mikilvægt að vinna að stöðugum umbótum og í átt að einfaldleika. Steve Jobs, forstjóri Apple, hafði þessi gildi í heiðri í sinni vöruþróun.* Ein megin lífsspeki Steve Jobs, forstjóra Apple, á vel við á vefnum. Þessi speki, eða mantra, kemur úr Zen Búddisma og snýst um fókus…

Notendamiðuð hönnun: 6 stig upplifunar

Ég hef verið að glugga í tvær bækur sem fjalla um upplifun notenda og viðmótshönnun eða notendamiðaða hönnun. Báðar hafa vakið mig til umhugsunar um nálgun í vefhönnun. Hvað skiptir máli þegar við hönnum og skipuleggjum vefi? Önnur þeirra er hin klassíska Design of Everyday Things eftir Donald E. Norman,…

A/B prófanir: Bylting í vefþróun?

Líklega gera fáir sér grein fyrir því að þegar þeir heimsækja vefi eins og Amazon, Netflix, eBay eða Google að þeir fá mögulega upp aðra útgáfu en næsti maður. Um nokkurt skeið hafa stórfyrirtæki sem byggja afkomu sína á netinu notast við svokallaðar A/B prófanir til að hámarka árangur sinn. Í A/B…

Notendaprófanir eru besta fjárfestingin

Á hverju ári þurfa flestir sem stýra vefsvæðum að leggja niður fyrir sér hve mikið á að fjárfesta í vefmálum. Vefstjórar í meðalstórum og stærri fyrirtækjum eru iðulega með fleiri en einn vef undir sinni stjórn, t.d. innranet og ytri vef. Til að geta unnið almennilega áætlanagerð þarf að liggja…

Gott fyrirtæki sem misskilur vefinn

Frábær vefur segir þér hver lykilverkefnin eru um leið og þú lítur á vefinn. Viðskiptavinir vilja ekki þurfa að hugsa. Þeir eru komnir til að leysa verkefni, mættir á vefinn þinn og hann verður að aðstoða þá við að leysa verkefnin, bæði fljótt og vel. Þolinmæði þeirra er afar takmörkuð….