Deildar meiningar um vefhönnun

Þegar kemur að því að taka ákvörðun um hvaða tillaga sé best fyrir hönnun vefs er vefstjórinn mikilvægur. Hann verður að eiga síðasta orðið en þarf jafnframt að vinna náið með vefhönnuðinum. Það býður upp á vonda niðurstöðu að ætla stórum hópi að taka ákvörðunina. Hægt er að kynna áfanganiðurstöður…