Heyrir starf vefstjórans senn sögunni til?

Árið 2015 kom út bók eftir mig sem var ætluð sem handbók fyrir vefstjóra eða n.k. sjálfshjálparkver. Bókin um vefinn, eins og hún heitir, stenst enn tímans tönn, að mínu mati. Það breytir því ekki að ég er hugsi yfir stöðu vefstjórans. Vefstjórinn þarf enn að takast á við fjölbreytt…

Interview with Paul Boag at IceWeb 2017

Paul Boag has been working on the Web since 1993. Today he is a user experience designer and consultant. Paul was a speaker at IceWeb conference held in Reykjavík in January 2017 where I interviewed him. In 2010 I discovered Paul when I read his book Website Owner’s Manual and since…

Á vefnum uppskerðu eins og þú sáir

Í lok janúar voru bestu íslensku vefirnir verðlaunaðir á hinni stórskemmtilegu SVEF hátíð. Mig langar í stuttum pistli fjalla um vefinn sem hlaut verðlaun fyrir besta hönnun og viðmót – vefur Vátryggingafélags Íslands, vis.is. Þegar ég sá tilnefningarnar birtar í byrjun janúar var ég gapandi hissa á því að sjá…

Vefur Gov.uk: Leið fyrir Ísland?

Á UT messu 7. febrúar 2014 hélt ég erindi um breska ríkisvefinn gov.uk og freistaðist að svara spurningunni hvort þetta væri leið fyrir Ísland? Svarið er já, íslensk stjórnvöld eiga hiklaust að skoða bresku leiðina og stuðla þannig að stórbættri rafrænni þjónustu og betri nýtingu fjármagns. Hér má finna upptöku…

Erindi frá ráðstefnu EuroIA í Edinborg

Þann 27. september hélt ég svokallað “Lightning Talk” á ráðstefnu evrópskra upplýsingaarkitekta í Edinborg, EuroIA, og erindið var búddismi og notendaupplifun. Sumir lesendur kannast líklega við umfjöllun um efnið. Ég ætla að leyfa mér að gera undantekningu á blogginu og birta í fyrsta sinn færslu á ensku þ.e. lengri útgáfu af…

Búdda veitir leiðsögn á vefnum

Í lok september flyt ég erindi um tengsl búddisma og notendaupplifunar á vef á ráðstefnunni EuroIA í Edinborg. Þessi titill á erindi ásamt tilkynningu um nýstofnað fyrirtæki mitt Fúnksjón vefráðgjöf var tilefni viðtals á Rás 1 mánudaginn 19. ágúst. Dagur Gunnarsson tók viðtalið fyrir þáttinn Sjónmál sem er á dagskrá…

Fúnksjón hefst handa við að bæta vefheiminn

Ný nálgun í vefmálum er boðuð hjá Fúnksjón vefráðgjöf sem nýlega hóf starfsemi. Fúnksjón vill auka virðingu fyrir efni á vef, efla fræðslu fyrir vefstjóra og hvetja til breyttrar forgangsröðunar í vefverkefnum. Helsta þjónusta sem Fúnksjón veitir: Styrkja vefstjóra í starfi með námskeiðum og fræðslu Aðstoða fyrirtæki við mótun vefstefnu,…

Google Analytics, AdWords og Webmaster Tools

Það er vandfundinn eigandi vefs sem nýtir sér ekki einhver verkfæri frá Google. Flestir vefstjórar gefa sér þó takmarkaðan tíma til að læra á þau og nýta til fulls. Af þeirri ástæðu sá faghópur um vefstjórnun hjá Ský tilefni til að kynna þrjú helstu verkfæri Google, þ.e. Analytics, AdWords og…

Notendamiðuð hönnun: 6 stig upplifunar

Ég hef verið að glugga í tvær bækur sem fjalla um upplifun notenda og viðmótshönnun eða notendamiðaða hönnun. Báðar hafa vakið mig til umhugsunar um nálgun í vefhönnun. Hvað skiptir máli þegar við hönnum og skipuleggjum vefi? Önnur þeirra er hin klassíska Design of Everyday Things eftir Donald E. Norman,…