Hvernig fáum við bankavef til að mala?

Eftirfarandi grein byggir á fyrirlestri á vefmessu Advania 1. febrúar 2013. Umfjöllunarefnið var  smíði á vef Íslandsbanka sem fór í loftið febrúar 2012 og tilurð skalanlegrar útgáfu af sama vef í desember 2012. Fyrir mér vakti að reyna að gefa eins raunsanna mynd af undirbúningi, áskorunum, vangaveltum og aðferðafræði sem Íslandsbanki…

Íslenskir responsive / skalanlegir vefir

Upplifun viðskiptavina er stór þáttur í velgengni fyrirtækja og þar leikur vefurinn lykilhlutverk því þar er oft fyrsta (jafnvel eina) snerting viðskiptavinar við fyrirtækið. Mobile þróunin mun hafa mikil áhrif á upplifun viðskiptavina. Afar spennandi tímar eru framundan á vefnum. Stóraukin umferð í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur breytir upplifun viðskiptavina…

11 heilræði fyrir vefstjóra 2013

Árið 2012 var ágætis ár fyrir vefinn eftir heldur mögur ár frá hruni. Án þess að hafa áreiðanlega tölfræði þá virðist manni nýjum vefjum hafa fjölgað mun meira árið 2012 en undanfarin ár. Vefiðnaðurinn er líklegur til að eflast á næstu árum þar sem höfuðviðfangsefnið verður aðlögun vefja að snjallsímum…

Mobile er himnasending fyrir efni á vef

Þurfum við að setja okkur í ákveðnar stellingar þegar við skrifum fyrir vefi sem eru skoðaðir í snjallsímum og spjaldtölvum? Nei. Við skrifum ekki sérstaklega fyrir mobile en þess í stað leggjum við enn meiri þunga á grundvallaratriðin í skrifum fyrir vef. Í skrifum fyrir vefinn leggjum við í inngangi…

Framtíð vefsins er skalanleg (responsive)

Fyrir um ári síðan fjallaði ég um þann vanda sem vefstjórar eiga í gagnvart miklum vexti í sölu snjallsíma og spjaldtölva. Á að fara í smíði sérstakra farsímavefja, búa til app / snjallsímaforrit eða veðja á skalanlega (responsive) vefi? Á íslensku er ekki komin niðurstaða í hvað responsive vefir skuli…