Íslensk vefhönnun 2013 – Skalanleiki og flekahönnun

Í þessari grein rýni ég í íslenska vefhönnun. Ég gerði mér það að leik að skoða vefi sem hafa farið í loftið árið 2013. Þetta eru vefir frá nokkrum vefstofum (Kosmos og Kaos, Skapalón/Janúar, Hugsmiðjunni, TM Software og Sendiráðinu). Alls 36 vefir. Þetta er yfirborðsskoðun og gerð fyrst og fremst…