Opin gögn geta breytt heiminum

Samtök vefiðnaðarins, SVEF, brydduðu upp á nýjung á fyrsta fundi haustsins. Það var efnt til morgunverðarfundar að þessu sinni og boðið upp á gómsæt rúnnstykki og kaffi. Þroskamerki? Dálítið fullorðins að mæta á morgunverðarfund í stað bjórkvölds, ræða um opin gögn og vefinn. Áhugi minn á opnum gögnum er frekar…

Um Íslensku vefverðlaunin 2013

Íslensku vefverðlaunin fyrir árið 2013 voru nýlega afhent við bráðskemmtilega athöfn í Gamla bíói. Ég ætla ekki að fara í saumana á einstökum vefjum sem unnu til verðlauna heldur skoða heildarmyndina og ræða hvort við erum á réttri leið með SVEF hátíðina. Ég skrifaði í nýlegri grein að með nýjum…

Íslensk vefhönnun 2013 – Skalanleiki og flekahönnun

Í þessari grein rýni ég í íslenska vefhönnun. Ég gerði mér það að leik að skoða vefi sem hafa farið í loftið árið 2013. Þetta eru vefir frá nokkrum vefstofum (Kosmos og Kaos, Skapalón/Janúar, Hugsmiðjunni, TM Software og Sendiráðinu). Alls 36 vefir. Þetta er yfirborðsskoðun og gerð fyrst og fremst…

Íslensku vefverðlaunin 2013: Tækifæri lítilmagnans?

Það styttist í uppskeruhátíð vefiðnaðarins sem verður haldin 31. janúar 2014. Það er um að gera að taka daginn strax frá og ekki síður að muna að senda inn tillögur fyrir 10. janúar. Vandið umsóknir ykkar, ekki bíða með að senda inn fram á síðasta dag. Það er búið að…

Ferðabransinn kom sá og sigraði á SVEF 2012

Það kvað við nýjan tón við afhendingu Íslensku vefverðlaunanna þetta árið. Hátíðin hefur verið haldin í gegnum tíðina með nokkuð lágstemmdum hætti á veitingastað og síðustu ár í krúttlegu Tjarnarbíói. Í ár var hins vegar öllu tjaldað til og efnt til fagnaðar í Eldborg, hinum stórkostlega tónleikasal í Hörpu. Það var öðruvísi…

Er leit ekki lengur nauðsynleg á vef?

Vefurinn er ungur og frekar fáar hefðir hafa myndast í vefhönnun í samanburði við aðra miðla. Ein hefð er nánast að verða ófrávíkjanleg en það er staðsetning á merki eða logo fyrirtækis efst í vinstra horni á vef. Þar vita notendur að þeir geta alltaf komist í heimahöfn hvar sem…

Um samsetningu SVEF dómnefndar

Í síðustu viku voru kunngjörð úrslit Íslensku vefverðlaunanna en SVEF (Samtök vefiðnaðarins) hafa staðið fyrir þessari skemmtilegu uppskeruhátíð íslenska vefiðnaðarins í 11 ár. Í þessum pistli langar mig að skoða störf SVEF dómnefndarinnar en samsetning nefndarinnar vakti nokkra athygli mína. Ótvíræður sigurvegari var vefur Orkusölunnar en hann fékk m.a. verðlaun…