Kosningar: Stjórnmálaflokkarnir og vefmálin

Það eru innan við tvær vikur til kosninga og flokkarnir því flestir komnir á fleygiferð. Í þessari grein skoða ég hvernig framboðin nýta vefi og samfélagsmiðla í baráttunni. Hafa þau fólk innan sinna raða sem skilur vefinn og nýta möguleika hans? Hversu öflug eru framboðin á Facebook og Twitter?  Flokkarnir…

Verkfærakista vefstjórans – undirbúningur verkefna

Við undirbúning vefverkefna eru ýmis tól og tæki brúkleg. Hér bendi ég á nokkur þeirra. Deila vinnuskjölum Í undirbúningi vefverkefna er gott að geta deilt vinnuskjali á milli vefhönnuðar, vefstjóra, verkefnastjóra og forritara. Google Docs er bráðsniðugt í það, hægt er að deila skjali með auðveldum hætti milli þeirra sem…