Borgarstjórnarkosningar og vefmálin

Í fyrra gerði ég úttekt á frammistöðu flokkanna sem buðu fram í alþingiskosningum. Frá síðasta ári hefur orðið nokkur sveifla í báðar áttir. Einn flokkur er ósýnilegur á vefnum, nokkrir standa í stað en þrír flokkar hafa tekið sín vefmál í gegn. Niðurstaða mín 2013 var að enginn þeirra stæði…

15 sannfæringar í vefmálum

Ég hef tekið saman 15 atriði sem ég hef sannfæringu fyrir í vefmálum. Þau ríma ágætlega við þau 15 ár (og reyndar einu betur) sem ég hef verið í vefbransanum. Eitt af því sem er svo gott við að eldast er reynslan og að geta deilt henni með öðrum. Ég…

Twitter og biðraðamenning landans

Twitter er að taka flugið á Íslandi og ekki bara meðal nördanna. Þessi samfélagsmiðill er þó fjarri því búinn að ná viðlíka stöðu og Facebook þar sem drjúgur hluti þjóðarinnar ver tíma sínum á degi hverjum. Þegar ég held námskeið í vefmálum á vegum Endurmenntunar þá spyr ég alltaf nemendur…

Skoðaðu langa hálsinn á vefnum

Gerry McGovern er vel þekktur sérfræðingur í skrifum fyrir vefinn. Hann hefur sinnt ráðgjöf um vefmál vel á annan áratug, gefið út bækur og haldið úti reglulegum pistlum um vefmál, skrifum fyrir vefinn og umfjöllun um nytsemi á vefnum. Þrátt fyrir að Gerry hafi verið lengi að þá hef ég…