Smíði vefstefnu – mistök og ávinningar

Vefstjórar og aðrir sem sinna vefumsjón fá oft á tíðum ónógan stuðning að ofan og starfið getur tekið á taugarnar. Víða vantar styrkari stoðir undir vefinn og festu í skipulagi. Þá er kominn tími til að smíða vefstefnu. Ekki aðeins vefstjórans vegna heldur með hagsmuni fyrirtækisins í huga.  Á fundi…

Mýtan um dýrar og tímafrekar notendaprófanir á vef

Ein af mýtunum á vefnum er að notendaprófanir séu of kostnaðarsamar og tímafrekar. Þess vegna ákveða vefteymi að sleppa prófunum enda stöðug barátta við tímafjandann og kostnað. Ég hef fullan skilning á því að vefstjórar hafa takmörkuð fjárráð en ég hef enga samúð með þeim sem halda á lofti þessari…

Vefstefna á ekki heima í skúffu

Af minni reynslu eru svo til allir vefstjórar í vandræðum með vefstefnu. Það reynist oft erfitt að finna tíma til að móta vefstefnu þó ásetningurinn sé góður. Mikilvægi hennar er líka vanmetið. Fyrir vefstjóra er hún mikilvægt haldreipi þegar hagsmunaaðilar gerast of ágengir í að stjórna vefnum út frá eigin…

Fúnksjón hefst handa við að bæta vefheiminn

Ný nálgun í vefmálum er boðuð hjá Fúnksjón vefráðgjöf sem nýlega hóf starfsemi. Fúnksjón vill auka virðingu fyrir efni á vef, efla fræðslu fyrir vefstjóra og hvetja til breyttrar forgangsröðunar í vefverkefnum. Helsta þjónusta sem Fúnksjón veitir: Styrkja vefstjóra í starfi með námskeiðum og fræðslu Aðstoða fyrirtæki við mótun vefstefnu,…