Starfsumhverfi vefstjóra á Íslandi

Þann 23. september 2015 var haldinn hádegisverðarfundur á vegum faghóps um vefstjórnun hjá SKÝ um „Hin mörgu andlit vefstjórans“. Faghópurinn, sem var endurreistur árið 2012, hefur staðið fyrir nokkrum viðburðum á hverju ári sem undantekningalaust hafa verið vel sóttir. Það er kraftur í samfélagi vefstjóra. Við höfum fengið flott fólk…

Áætlanagerð í vefmálum – hvað kostar vefur?

Á þessum árstíma eru margir vefstjórar að leggja lokahönd eða eru nýbúnir að skila áætlanagerð fyrir kostnað vegna vefmála árið 2015. Í þessari grein er gerð tilraun til að vega og meta þarfir og fjárfestingu vefstjóra fyrir næsta ár. Það er alltof algengt enn þann dag í dag að vefstjórar hafi…

Hinn stóri misskilningur um vefstjórastarfið

Þeir sem vinna við vefstjórn eiga stundum erfitt með að útskýra í hverju starf þeirra felst. Það eru ýmsar ranghugmyndir í gangi og víða vantar upp á skilning og virðingu fyrir starfi vefstjórans. Það er okkar að fræða og breyta þessu en verum þolinmóð. Starf vefstjórans er tiltölulega nýtt starfsheiti…

Búdda veitir leiðsögn á vefnum

Í lok september flyt ég erindi um tengsl búddisma og notendaupplifunar á vef á ráðstefnunni EuroIA í Edinborg. Þessi titill á erindi ásamt tilkynningu um nýstofnað fyrirtæki mitt Fúnksjón vefráðgjöf var tilefni viðtals á Rás 1 mánudaginn 19. ágúst. Dagur Gunnarsson tók viðtalið fyrir þáttinn Sjónmál sem er á dagskrá…

Undirbúningur vefverkefna er vanmetinn

„Ég held að innan við 10% viðskiptavina minna hafi mótaða hugmynd um markmið með smíði á nýjum vef og enn færri hafa spáð í efni á vefnum áður en þeir óska eftir tilboði í smíði á nýjum vef”. Svo mælti ráðgjafi í vefmálum nýlega í spjalli. Ég hrökk ekki í…

Reynslusögur frá starfi vefstjórans

Faghópur um vefstjórnun hjá Ský efndi til hádegisfundar um starf vefstjórans 13. mars sl. Vefstjórnendur frá stjórnarráðinu, Háskóla Reykjavíkur, Landsbankanum, Bláa lóninu og mbl.is fóru yfir helstu þætti í sínu starfi og sögðu frá áhugaverðum verkefnum sem þeir hafa verið að vinna að. Líklega er starf vefstjóra aldrei nákvæmlega eins…

Ertu hrokafullur eða samúðarfullur vefstjóri?

Hroki er höfuðsynd í vefstjórn. Til að ná árangri í vefstjórn er nauðsynlegt að byggja upp þekkingu. Skoðanir eru fínar en þær skila ekki miklum árangri. Fáfræði um viðfangsefnin, notendur, viðskiptavini, strauma og stefnur leiðir vefstjóra á villigötur. Vefstjórar þurfa að hafa áhuga á viðfangsefninu, hafa skilning og samúð með…

11 heilræði fyrir vefstjóra 2013

Árið 2012 var ágætis ár fyrir vefinn eftir heldur mögur ár frá hruni. Án þess að hafa áreiðanlega tölfræði þá virðist manni nýjum vefjum hafa fjölgað mun meira árið 2012 en undanfarin ár. Vefiðnaðurinn er líklegur til að eflast á næstu árum þar sem höfuðviðfangsefnið verður aðlögun vefja að snjallsímum…

Megaleiðarkerfi ryðja sér til rúms

Á Íslandi hefur megaleiðarkerfi (mega menu) sótt í sig veðrið eftir heldur rysjótta tíð undanfarin ár. Margir nýir vefir, m.a. hjá tveimur bönkum (Arion og Landsbanka), stóru háskólunum (HÍ og HR) og ríkisfyrirtækjum (Umhverfisstofnun og RSK) hafa veðjað á megaleiðarkerfið. Það hefur klárlega marga kosti en í því felst einnig…

Nærðu sambandi við notendur vefsins?

Ein mesta áskorun sem ég hef fengist við í starfi vefstjóra síðastliðin 15 ár er að fá viðbrögð frá notendum. Það er eins og það þurfi að draga fram skoðanir og viðbrögð þeirra með töngum. En loksins, loksins er komin aðferð sem skilar nokkrum árangri. Notendur læðast um í myrkinu…