Á vefnum uppskerðu eins og þú sáir

Í lok janúar voru bestu íslensku vefirnir verðlaunaðir á hinni stórskemmtilegu SVEF hátíð. Mig langar í stuttum pistli fjalla um vefinn sem hlaut verðlaun fyrir besta hönnun og viðmót – vefur Vátryggingafélags Íslands, vis.is. Þegar ég sá tilnefningarnar birtar í byrjun janúar var ég gapandi hissa á því að sjá…

Íslensku vefverðlaunin 2013: Tækifæri lítilmagnans?

Það styttist í uppskeruhátíð vefiðnaðarins sem verður haldin 31. janúar 2014. Það er um að gera að taka daginn strax frá og ekki síður að muna að senda inn tillögur fyrir 10. janúar. Vandið umsóknir ykkar, ekki bíða með að senda inn fram á síðasta dag. Það er búið að…

Er leit ekki lengur nauðsynleg á vef?

Vefurinn er ungur og frekar fáar hefðir hafa myndast í vefhönnun í samanburði við aðra miðla. Ein hefð er nánast að verða ófrávíkjanleg en það er staðsetning á merki eða logo fyrirtækis efst í vinstra horni á vef. Þar vita notendur að þeir geta alltaf komist í heimahöfn hvar sem…

Um samsetningu SVEF dómnefndar

Í síðustu viku voru kunngjörð úrslit Íslensku vefverðlaunanna en SVEF (Samtök vefiðnaðarins) hafa staðið fyrir þessari skemmtilegu uppskeruhátíð íslenska vefiðnaðarins í 11 ár. Í þessum pistli langar mig að skoða störf SVEF dómnefndarinnar en samsetning nefndarinnar vakti nokkra athygli mína. Ótvíræður sigurvegari var vefur Orkusölunnar en hann fékk m.a. verðlaun…