Sex grunnstoðir í smíði vefs

Í bók sinni Website owner’s manual talar Paul Boag um sex grunnstoðir í smíði og hönnun vefs. Þetta eru nytsemi, aðgengileiki, útlitshönnun, tækniþróun, “killer content” og skýr markmið. Hlutverk vefstjóra er að standa vörð um þessar stoðir og tryggja jafnvægi á milli þeirra annars getur byggingin fallið. Skoðum þessar stoðir…