Viðskiptavinir Fúnksjón eru frá nánast öllum geirum íslensks atvinnulífs: Einkafyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, félagasamtök, menntastofnanir o.fl. Dæmi um viðskiptavini má finna hér fyrir neðan.
Einkafyrirtæki: Almenni lífeyrissjóðurinn, EFLA, Bláa lónið, Eimskip, Hornsteinn, Icepharma, Landstólpi, Miklaborg, Saga Travel, Síminn, Útfararstofa kirkjugarðanna.
Stofnanir: Alþingi, Árnastofnun, Dómstólasýslan, Embætti forseta Íslands, FME, Forsætisráðuneytið, Hæstiréttur, Landspítalinn, Náttúrufræðistofnun, Persónuvernd, Samgöngustofa, Stafrænt Ísland, Stjórnarráðið, Veðurstofa Íslands, Vegagerðin, Þjóðskjalasafn.
Menntastofnanir: Endurmenntun HÍ, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri, Mímir, Símey
Félagasamtök: ASÍ, BSRB, FÍN, Kennarasamband Íslands, Ferðafélag Íslands
Sveitarfélög: Garðabær, Hafnarfjarðarbær, Ísafjarðarkaupstaður, Reykjavíkurborg, Seyðisfjarðarkaupstaður (Múlaþing), Samband íslenskra sveitarfélaga