Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi 1. ágúst 2013 og starfaði til 31. júlí 2019. Á þeim tíma vann ég með nokkrum af ágætustu fyrirtækjum landsins, einkafyrirtækjum, opinberum stofnunum, ráðuneyti, háskólum, fræðslusetrum, ýmsum smærri fyrirtækjum og einstaklingum.
Auk ráðgjafastarfa sinnti ég kennslu í talsverðum mæli, sem aðjúnkt við Háskóla Íslands og kenndi við Vefskóla Tækniskólans.
Hér fyrir neðan má sjá yfirlit um viðskiptavini Fúnksjón vefráðgjafar en alls hef ég unnið fyrir 80 viðskiptavini í nánast öllum geirum atvinnulífsins. Sum verkefnin hafa verið agnarsmá og önnur risastór. En með einum eða öðrum hætti hef ég veitt eftirtöldum ráðgjöf á sex ára ferli.
- Almenni lífeyrissjóðurinn
- Alþingi
- AP Media
- Arion banki
- ASÍ
- Árnastofnun
- Athygli
- ÁTVR – Vínbúðin
- Betware / Novomatic
- Bláa lónið
- Borgarsögusafn
- BSRB
- Búseti
- Byko
- Dómstólasýslan
- EFLA
- Eimskip
- Ferðafélag Íslands
- Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
- FitSuccess
- FME
- Forsætirsráðuneytið
- Framvegis
- Frjálsi lífeyrissjóðurinn
- Garðabær
- Hafnarfjarðarbær
- Háskólasetur Vestfjarða
- Háskóli Íslands
- Háskólinn í Reykjavík
- Háskólinn á Akureyri
- HN Markaðssamskipti
- Hugsmiðjan
- Hæstiréttur
- Icelandic Mountain Guides
- Icepharma
- Iðan
- Innanríkisráðuneytið
- Isavia
- Ísafjarðarkaupstaður
- Íslandsbanki
- Íslandsstofa
- Kennarasamband Íslands
- Kópavogsbær
- Landsnet
- Landspítali
- Landsréttur
- Landsvirkjun
- Menntamálastofnun
- Mímir
- Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS)
- Náttúrufræðistofnun
- ÓJK
- Persónuvernd
- Pósturinn
- RARIK
- Reykjavíkurborg
- Ríkislögreglustjóri
- RSK
- RÚV
- Saga Travel
- Samgöngustofa
- Samorka
- Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra
- Sarpur
- Seyðisfjarðarkaupstaður
- SFR
- Síminn
- Smartmedia
- Starfsmennt
- Starfsþróunarsetur háskólamanna
- Stefna
- Tryggingamiðstöðin
- Tækniskólinn
- Umboðsmaður barna
- Útfararstofa kirkjugarðanna
- Veðurstofa Íslands
- Vinir Vatnajökuls
- Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar
- Þjóðskjalasafn
- Öryrkjabandalagið
Uppfært 1. ágúst 2018