Erindi á ráðstefnu Ríkiskaupa nóvember 2013
Erindi á ráðstefnu Ríkiskaupa nóvember 2013

Á síðustu árum hef ég reglulega flutt fyrirlestra af ýmsu tilefni. Hér að neðan má sjá yfirlit um opinbera fyrirlestra innanlands og erlendis. Á meðan ég starfaði hjá Íslandsbanka flutti ég nokkur erindi á norrænum ráðstefnum.

* Sem starfsmaður Íslandsbanka

Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila

Frá morgunverðarfundi SVEF 17. nóvember 2015.

Erindi mitt hefst á 12 mínútu og er um 25 mínútur.

Einnig má lesa grein sem er byggð á efni fyrirlestursins.

UT messan 2014

Ríkisvefur Íslands. Hvað getum við lært af gov.uk?

Athugið fyrirlesturinn er um 30 mínútur en á eftir voru umræður í rúmar 10 mínútur.


Á UT messu 7. febrúar 2014 hélt ég erindi um breska ríkisvefinn gov.uk og freistaðist að svara spurningunni hvort þetta væri leið fyrir Ísland? Svarið er já, íslensk stjórnvöld eiga hiklaust að skoða bresku leiðina og stuðla þannig að stórbættri rafrænni þjónustu og betri nýtingu fjármagns.

Einnig má lesa grein sem er byggð á efni fyrirlestursins.

 

Uppfært 27. júlí 2019

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.