Vefstjórinn og tækniþekkingin

Í auglýsingum um starf vefstjóra er yfirleitt ekki gerð sterk krafa um tæknikunnáttu en þó er talið til tekna að þekkja til vefumsjónarkerfa, myndvinnsluforrita auk annarra nauðsynlegra þátta eins og tungumálaþekkingar. Ég er sjálfur ekki mikill tæknikall og þaðan af síður tækjafrík. Það hamlar mér lítið sem ekkert í starfi að…

Hvaða kröfur á að gera til vefstjóra?

Þegar litið er yfir nýlegar auglýsingar um störf vefstjóra eru kröfurnar ansi fjölbreyttar sem gerðar eru til umsækjenda. Það er auðvitað farið fram á að viðkomandi eigi auðvelt með mannleg samskipti. En hvar er þess svo sem ekki krafist? Það er víðast farið fram á þekkingu á HTML og jafnvel…