Mikilvægi textans á vefnum

Fæst fyrirtæki ráða einhvern sérstaklega til að sjá um skrif á vefinn og mjög gjarnan er efni á vefnum sá þáttur sem er skilinn eftir þegar kemur að skipulagi vefverkefna og líklegastur til að tefja opnun nýrra vefja. Menn vakna við vondan draum í lokin, ó já textinn… hver ætlaði…