Vefárið 2017 hjá Fúnksjón

Frá því að Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi í ágúst 2013 hefur árið verið gert upp við hver áramót. Það sem einkennir árið, eins og árin á undan, er góður og jafn vöxtur. Ef litið er til veltu þá er Fúnksjón með stöðugan vöxt á hverju ári ef miðað er við…