Skip to content
Fúnksjón logo

2013 -2019

  • Bókin um vefinn
  • Blogg
    • Stafræn umbreyting
    • Vefstjórnun
    • Nytsemi
    • Vefhönnun
    • Skrif fyrir vefinn
    • Innri vefir
    • Samfélagsmiðlar
    • Verkfærakistan
    • Fólkið í vefbransanum
    • Vefárið
  • Um
    • Áhrifavaldar
    • Ljósmyndir
    • Merki – Logo
    • Fyrirlestrar
    • Viðskiptavinir
  • English
  • Home
  • 2014
  • March

Month: March 2014

Posted on 23/03/201423/03/2014 Blogg, Nytsemi, Vefhönnun

Getur ítölsk matargerð bætt íslenska vefmenningu?

Ég er einfaldur maður með einfaldar þarfir en ég lifi og hrærist í heimi sem verður sífellt flóknari. Hugmyndir koma til mín úr ýmsum áttum. Í þessari grein langar mig að segja frá því hvernig ítölsk matargerð hefur styrkt mig í trúnni á einfaldleikann á vefnum. Um leið og ég…

Posted on 16/03/201417/03/2014 Skrif fyrir vefinn, Vefhönnun, Vefstjórnun

Þarftu fréttir á forsíðu vefsins?

Vefstjórar kannast flestir við kröfuna um að fyrirtækjavefir verði að vera lifandi. Vísasta leiðin til þess er að kalla eftir nýjum fréttum á vefinn og hafa þær áberandi á forsíðu. Þessi krafa kemur ekki frá notendum. Fréttafíklar vilja vitaskuld vera vissir um að finna nýjustu fréttir þegar þeira fara inn…

Fúnksjón vefráðgjöf - sjon@funksjon.net - 664 5505 - Kennitala: 7012141610

Twitter: @sigurjono - Facebook - LinkedIn

Copyright © 2023 Fúnksjón vefráðgjöf. All Rights Reserved

Personify by Theme Palace