Getur ítölsk matargerð bætt íslenska vefmenningu?

Ég er einfaldur maður með einfaldar þarfir en ég lifi og hrærist í heimi sem verður sífellt flóknari. Hugmyndir koma til mín úr ýmsum áttum. Í þessari grein langar mig að segja frá því hvernig ítölsk matargerð hefur styrkt mig í trúnni á einfaldleikann á vefnum. Um leið og ég…

Þarftu fréttir á forsíðu vefsins?

Vefstjórar kannast flestir við kröfuna um að fyrirtækjavefir verði að vera lifandi. Vísasta leiðin til þess er að kalla eftir nýjum fréttum á vefinn og hafa þær áberandi á forsíðu. Þessi krafa kemur ekki frá notendum. Fréttafíklar vilja vitaskuld vera vissir um að finna nýjustu fréttir þegar þeira fara inn…