Fúnksjón 2013 – 2019: In Memoriam

Í dag, 31. júlí 2019, er komið að leiðarlokum hjá Fúnksjón vefráðgjöf. Sex ára ævintýri, vegferð eða hvað við eigum að kalla það, er lokið. Enginn tregi. Bara tilhlökkun að takast á við nýja áskorun. Á þessum tímamótum læt ég einnig af störfum sem aðjúnkt í vefmiðlun við Háskóla Íslands….