28 verkefnasögur um stafræna umbreytingu

Líklega er besta leiðin til að kynnast verkefnum í stafrænni umbreytingu Hafnarfjarðarbæjar að kynna sér verkefnasögur sem ég hef ritað undanfarin ár á vef bæjarins. Alls eru þetta 28 verkefnasögur. Misstórar en margt smátt gerir eitt stórt. Til að hefja stafræna umbreytingu þarftu að skapa þér vinnufrið og setja út…