Þegar þú mætir stöðlum varðandi aðgengismál þá kemurðu ekki aðeins til móts við þarfir þeirra sem eiga við einhverja fötlun að stríða. Heldur gagnast það öllum notendum vefsins og gæði hans batna. Hér eru nokkur verkfæri sem vefstjórinn ætti að skoða.

Transcripts / eftirrit
Þegar þú býður upp á myndbönd eða podcast á vefnum þá er afar góð þjónusta að bæta við eftirriti af efni þess. Hér eru tvær vefslóðir þar sem boðið er upp á slíka þjónustu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.