Vefárið 2018 hjá Fúnksjón

Ég hef svikist um að gera upp árið 2018 en frá því að Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi í ágúst 2013 hefur árið verið gert upp við hver áramót. Núna er ég sem sagt um hálfu ári of seinn með uppgjörið en betra seint en aldrei. Það eru takmörk fyrir því…

Vefárið 2017 hjá Fúnksjón

Frá því að Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi í ágúst 2013 hefur árið verið gert upp við hver áramót. Það sem einkennir árið, eins og árin á undan, er góður og jafn vöxtur. Ef litið er til veltu þá er Fúnksjón með stöðugan vöxt á hverju ári ef miðað er við…

Vefárið 2016 hjá Fúnksjón

Það voru hæðir og lægðir í starfsemi Fúnksjón og lífi Sigurjóns vefráðgjafa á árinu 2016. Nú er þremur heilum starfsárum lokið hjá firmanu og væntingar og markmið hafa að mestu nást. Mér hefur tekist að fjölga EKKI starfsmönnum þrátt fyrir 15-20% aukningu í veltu á hverju ári frá stofnun enda…

Vefárið 2015 hjá Fúnksjón

Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi 1. ágúst 2013 og því er nýlokið öðru heila starfsári þessarar ráðgjafar. Ég gerði upp árið 2014 í pistli og mér finnst gott að halda þessari hefð og gefa út nokkurs konar ársskýrslu Fúnksjón slf. – ekki síst fyrir mig sjálfan. Hér er ekkert dregið undan…

Vefárið 2014 hjá Fúnksjón

Fyrsta heila starfsár Fúnksjón vefráðgjafar var lærdómsríkt og gjöfult. Viðtökur hafa verið framar vonum sem ég er þakklátur fyrir. Það er meðbyr með vefmálum i samfélaginu þó hjól efnahagslífsins séu kannski ekki komin á fullt. Fyrirtæki átta sig á að fjárfesting í vefmálum borgar sig og forgangsraða öðruvísi en áður….