Það geta ekki allir orðið vefhönnuðir

Í kennslustofu í grunnskóla sonar míns eru þessi skilaboð áberandi: “Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu”. Þessa góðu speki má auðveldlega yfirfæra á grafíska hönnun og vefinn. Það er nefnilega fjarri því að allir grafískir hönnuðir séu góðir vefhönnuðir. Auglýsingastofur skilja ekki vefinn Ég hef unnið…

Verkfærakista vefstjórans

Vefstjóri, rétt eins og iðnaðarmaðurinn, þarf á verkfærum að halda í daglegum störfum. Við sem vinnum við vefstjórn erum heppin að því leyti að fjárfesting í verkfærum sligar ekki reksturinn. Þau standa nefnilega okkur til boða gjarnan án endurgjalds. Við þurfum bara að sækja þau. Á námskeiðum sem ég hef…

Er leit ekki lengur nauðsynleg á vef?

Vefurinn er ungur og frekar fáar hefðir hafa myndast í vefhönnun í samanburði við aðra miðla. Ein hefð er nánast að verða ófrávíkjanleg en það er staðsetning á merki eða logo fyrirtækis efst í vinstra horni á vef. Þar vita notendur að þeir geta alltaf komist í heimahöfn hvar sem…

Gott fyrirtæki sem misskilur vefinn

Frábær vefur segir þér hver lykilverkefnin eru um leið og þú lítur á vefinn. Viðskiptavinir vilja ekki þurfa að hugsa. Þeir eru komnir til að leysa verkefni, mættir á vefinn þinn og hann verður að aðstoða þá við að leysa verkefnin, bæði fljótt og vel. Þolinmæði þeirra er afar takmörkuð….

Um samsetningu SVEF dómnefndar

Í síðustu viku voru kunngjörð úrslit Íslensku vefverðlaunanna en SVEF (Samtök vefiðnaðarins) hafa staðið fyrir þessari skemmtilegu uppskeruhátíð íslenska vefiðnaðarins í 11 ár. Í þessum pistli langar mig að skoða störf SVEF dómnefndarinnar en samsetning nefndarinnar vakti nokkra athygli mína. Ótvíræður sigurvegari var vefur Orkusölunnar en hann fékk m.a. verðlaun…

WordPress vefumsjónarkerfið

WordPress er vinsælasta vefumsjónarkerfi heims í dag. Það hefur um 200 milljón notendur og frá ágúst 2011 knýr kerfið um 22% allra nýrra vefja í Bandaríkjunum skv. Wikipedia. Þetta er mögnuð velgengni en en kerfið á sér aðeins sögu aftur til ársins 2003. Stofnandinn er hinn tæplega þrítugi Matt Mullenweg….

Snjallsímaforrit, farsímavefur eða hvað?

Vefstjórar um allan heim vita ekki í hvorn fótinn þeira eiga að stíga þessa dagana gagnvart hinni örri þróun í sölu á snjallsímum. Er málið að rjúka til og smíða snjallsímaforrit (app), er nóg að setja upp farsímavef eða er núverandi vefur okkar að fulnægja okkar þörfum. Eigum við kannski…

Stóraukin netumferð með farsímum

Því er spáð að árið 2014 verði umferð á netinu orðin meiri með farsímum en í gegnum hefðbundna tölvu. Nýjustu sjallsímar eru auðvitað lítið annað en smækkuð mynd af tölvu. Sífellt fleiri íslensk fyrirtæki taka mið af þessari þróun og eru farin að þróa farsímavefi og sum hver snjallsímaforrit eða…

Deildar meiningar um vefhönnun

Þegar kemur að því að taka ákvörðun um hvaða tillaga sé best fyrir hönnun vefs er vefstjórinn mikilvægur. Hann verður að eiga síðasta orðið en þarf jafnframt að vinna náið með vefhönnuðinum. Það býður upp á vonda niðurstöðu að ætla stórum hópi að taka ákvörðunina. Hægt er að kynna áfanganiðurstöður…

Sex grunnstoðir í smíði vefs

Í bók sinni Website owner’s manual talar Paul Boag um sex grunnstoðir í smíði og hönnun vefs. Þetta eru nytsemi, aðgengileiki, útlitshönnun, tækniþróun, “killer content” og skýr markmið. Hlutverk vefstjóra er að standa vörð um þessar stoðir og tryggja jafnvægi á milli þeirra annars getur byggingin fallið. Skoðum þessar stoðir…