Munaðarleysinginn – innri vefurinn

Innri vefir hafa í gegnum tíðina ekki hlotið þá virðingu sem þeir eiga skilið. Þeir eru neðar í virðingarröð en ytri vefir og Facebook er farið að ógna stöðu þeirra að einhverju leyti. Félagslífið og umræðan er að færast þangað. En innri vefurinn á betra skilið. Með réttu viðurværi getur hann…

Sex grundvallarhlutverk innri vefs

Innri vefur fyrirtækja , einnig oft nefnt innranet, er mikilvægur en oft vanmetinn þáttur í upplýsingamiðlun og almennt í rekstri fyrirtækja. Innri vefir hafa átt í vök að verjast, eru oftar en ekki neðarlega í forgangi og virðingu en breytinga er þörf.  Þessi grein var upphaflega birt á í Tölvumálum…

Opin gögn geta breytt heiminum

Samtök vefiðnaðarins, SVEF, brydduðu upp á nýjung á fyrsta fundi haustsins. Það var efnt til morgunverðarfundar að þessu sinni og boðið upp á gómsæt rúnnstykki og kaffi. Þroskamerki? Dálítið fullorðins að mæta á morgunverðarfund í stað bjórkvölds, ræða um opin gögn og vefinn. Áhugi minn á opnum gögnum er frekar…

Fólkið í vefbransanum: Ragnheiður í Hugsmiðjunni

Það er röðin komin að Ragnheiði í Hugsmiðjunni í örviðtali við fólkið í vefbransanum. Í júní birti ég viðtal við Gumma Sig vefhönnuð og eiganda Kosmos og kaos í þessum nýja flokki á bloggi mínu um fólkið í vefbransanum. Það er langt gengið í október og tími til kominn að taka…

Mitt líf sem vefráðgjafi

Það er rétt um ár síðan ég óð út í djúpu laugina, hóf eigin rekstur og kvaddi vel launað starf í banka. Í þessari grein læt ég móðan mása um árið sem er liðið og reyni að svara eftirfarandi spurningum: Var það áhættunnar virði að fara einn út í vefráðgjöf? Hef…

Smíði vefstefnu – mistök og ávinningar

Vefstjórar og aðrir sem sinna vefumsjón fá oft á tíðum ónógan stuðning að ofan og starfið getur tekið á taugarnar. Víða vantar styrkari stoðir undir vefinn og festu í skipulagi. Þá er kominn tími til að smíða vefstefnu. Ekki aðeins vefstjórans vegna heldur með hagsmuni fyrirtækisins í huga.  Á fundi…

Innri vefur: Gjallarhorn eða samfélagsmiðill?

Samfélagsmiðlarnir sem við þekkjum (Facebook, Twitter, Linkedin, Pinterest o.fl.) hafa verið fyrirferðamiklir í lífi fólks undanfarin ár. Fólk ver drjúgum tíma þar, lætur skoðanir í ljós, á samskipti við vini, fjölskyldu og kunningja, deilir upplifun og þekkingu. Já og hagræðir kannski aðeins sannleikanum. En hvað með innri vefi fyrirtækja, veita…

Sumartiltekt á vef með Google Analytics

Sumarið er tíminn sem ég nota í tiltekt á vefnum og þá kemur Google Analytics í góðar þarfir. Það er yndislegt að geta unnið heilu vinnudagana án áreitis. Vá hvað maður getur komið miklu í verk! Júlí er æðislegur mánuður í vinnu. Á mínum sextán ára ferli í starfi vefstjóra…

10 aðgengismál á vef sem þú átt að skoða

Okkur ber siðferðisleg skylda til að taka tillit til aðgengis á vefnum. Það eru einnig sterk fjárhagsleg rök að baki og bráðum knýr réttvísin dyra með lagasetningu. Ekki má gleyma stækkandi hópi notenda snjalltækja sem glíma við aðgengisvandamál á degi hverjum. Þrátt fyrir þessi sterku rök mæta aðgengismál gjarnan afgangi…

Fólkið í vefbransanum: Gummi Sig

Það hefur lengi blundað í mér að kynna til sögunnar fólk sem skarar fram úr í íslenska vefbransanum. Það eru nefnilega andlit og persónur á bak við þessa vefi sem við höfum fyrir augunum á hverjum degi. Þetta eru ekki eiginleg viðtöl heldur stuttar spurningar og svör um persónuna, daglegt…